Frćđslu - og umhverfismál

null

Ég er Sveinbjörn Markús, búsettur í Hafnarfirđi frá 1999, kvćntur Guđbjörgu Vésteinsdóttur ađstođarleikskólastjóra og eigum viđ ţrjú börn og tvö barnabörn.

Ég er menntađur grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands 1980. Hóf ađ loknu námi kennslu í Borgarnesi 1980. Fluttum heim ađ Hólum í Hjaltadal, Skagafirđi 1982 og bjuggum ţar til 1989. ţar starfađi ég sem grunnskólakennari jafnframt ţví ađ hafa umsjón međ skórćktarstarfi á stađnum. Starfađi sem ađstođar-skólastjóri á Dalvík 1989 - 1997 og á Akureyri 1997 -1999. Starfa sem skólastjóri viđ Álftanesskóla á Álftanesi.

Ég hef tekiđ virkan ţátt í félags- og stéttarfélagsmálum, var m.a. í stjórn Verkalýđsfélagsins Harđar sunnan Skarđsheiđar og síđar í stjórnum svćđafélaga og fulltrúaráđi Kennarasambands Íslands, veriđ formađur Ungmennasambands Skagafjarđar í fimm ár og formađur Alţýđubandalags Borgarness og nćrsveita tvö ár.

Samhliđa starfi hef ég skrifađ frćđslurit um tré og runna í íslenskum skógum og kennsluefni um sama efni. Ég er félagi í Skógrćktarfélagi Hafnarfjarđar. Skólamál hafa bćđi veriđ starf mitt og áhugamál.


Um bloggiđ

Sveinbjörn Markús Njálsson

Frćđslu- og umhverfismál

Höfundur

Sveinbjörn Markús Njálsson
Sveinbjörn Markús Njálsson
Ég er Sveinbjörn Markús Njálsson og er fćddur 6. október 1954 ađ Vestri- Leirárgörđum í Leirársveit, Borgarfirđi og sjötti í röđ 10 systkina. Foreldrar mínir eru Fríđa Ţorsteinsdóttir og Njáll Markússon sem er látinn.
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 13

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband